Árlegur starfstími
Árlegur starfstími allra ţátta Stórutjarnaskóla er hinn sami, eđa frá ţví um 25. ágúst til mánađamóta maí/júní. Leikskólinn starfar ţó lengur fram á sumariđ eđa fram í júlíbyrjun. Ferđir međ skólabílum eru samningsatriđi foreldra leikskólabarna viđ skólabílstjóra. Ađ öđru leyti sjá foreldrar um ferđir barna sinna til og frá leikskóla.
Foreldrar eru beđnir ađ virđa vistunartíma barna sinna og láta starfsfólk leikskólans vita ef breytingar verđa á ferđum eđa eitthvađ kemur uppá.
Leikskólinn er opinn frá kl 8:00 til 15:30 virka daga, en til kl 13:00 á föstudögum.
|