Nemendur mćta prúđbúnir í skólann og fara fyrst međ umsjónarkennurum sínum í heimastofur, hlýđa á jólasögu og skiptast á jólakortum. Kl. 12:00 verđur snćddur hátíđarmatur, ţar sem saman koma nemendur og starfsfólk. Ađ máltíđ lokinni hefst dagskrá litlu-jólanna í sal skólans. Ţar ćtlum viđ ađ eiga notalega stund, sem lýkur međ ţví ađ dansađ verđur kringum jólatré ađ hefđbundnum hćtti. Heimferđ er áćtluđ um kl 14:30
Leikskólanemendur í Tjarnaskjóli eiga líka ađ koma á litlu-jólin á sama tíma og ađrir ţannig ađ dagskráin verđur eins hjá öllum.
Ađ litlu-jólunum loknum eru allir nemendur Stórutjarnaskóla komnir í jólafrí. Skóli hefst á nýju ári ţriđjudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá. Ţađ á viđ um allar deildir skólans.
Međ jóla- og nýársóskum, kennarar
|