Miđvikudaginn 25. maí var vorhátíđ og jafnframt síđasti dagurinn í Bárđargili. Ţađ átti ađ vera hjóladagur en vegna snjóa var ákveđiđ ađ breyta til og hafa dótadag. Börnin mćttu kát og glöđ međ dótiđ sitt og léku sér vel og lengi og ţau fengu líka andlitsmálningu. Um hádegisbiliđ mćttu svo foreldrar í grillveislu og luku vetrinum međ okkur.
Viđ krýndum börnin međ sumarkórónum og útskrifuđum Róbert Má en hann ćtlar ađ byrja í 1. bekk í haust. Ţetta var skemmtileg stund og góđur endir á frábćrum vetri. Viđ ţökkum yndislegu börnunum okkar og frábćru foreldrum ţeirra fyrir veturinn og sjáumst hress og kát í haust.