Ţađ er börnum afar mikilvćgt ađ hreyfa sig og fá kennslu sem hćfir ţroska hvers og eins á ţessu sviđi líkt og öllum öđrum. Eldri nemendur leikskóla og 1. bekkur hafa veriđ í sundađlögun tvisvar í viku og er ţví nú lokiđ í bili en verđur svo aftur í vor. Nú taka viđ íţróttatímar í íţróttasalnum og ţar lćra börnin leiki og gera ćfingar undir stjórn íţróttakennara.
Skólahópur er svo í samstarfi viđ 1.-4. bekk í útiskóla einu sinni í vikuog ţar er líka mikil hreyfing. Yngri börnin fara líka einu sinni í viku í útikennslu ţar sem ţau lćra um sitt nánasta umhverfi og fá ađ bagsa úti í náttúrunni. Í október ćtlum viđ ađ vinna međ stćrđfrćđi í leikskólanum og ćfa okkur ađ telja áfram og afturábak, vinna međ tölur, spila, tefla, leika međ kubba og margt fleira.