Fyrst um sinn verđur sundlaugin opin sem hér segir:
Mánudagskvöld kl 20:00 - 22:00
Tímar eingöngu ćtlađir fullorđnum
Fimmtudagskvöld kl 20:00 - 22:00
Tímar fyrir alla aldurshópa
- Athugiđ ađ börn yngri en 8 ára mega ekki fara í sund nema í fylgd fullorđinna
Ađgangseyrir kr 300- en frítt fyrir börn á grunnskólaaldri og yngri, einnig er frítt fyrir 60 ára og eldri.
Athugiđ: Á grunndvelli rannsókna á skađsemi ljósabekkja verđur ljósabekkurinn í Stórutjarnaskóla framvegis eingöngu opinn fyrir 18 ára og eldri.
Skólastjóri
|