29. september 2017 11:30 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)
Náttfataţema á félagsmálakvöldi
Ánćgjulegt félagsmálakvöld
Á félagsmálakvöldi síđastliđinn fimmtudag var náttfataţema. Nemendur mćttu flestir í náttfötum og skemmtu sér konunglega í allskonar leikjum í salnum, t.d. setubolta, fílabolta, borđtennis og ýmsu öđru hćfilega gáfulegu. Ţađ varđ ekki vart viđ neina syfju á náttfataklćddum andlitunum - bara breiđ bros og ánćgja.