Innkaupalisti 6.- 7. bekkur
Athugiđ vel hvađ ţiđ eigiđ frá í fyrra og getiđ notađ áfram
2 reikningsbćkur međ götum A4
2 stílabćkur međ götum A4
2 stílabćkur A5
2 glósubćkur (f. ensku og dönsku)
stór mappa -fjögurra gata
línustrikuđ blöđ
skiptispjöld fyrir 10 námsgreinar
yddari – dósa
límstifti, skćri, trélitir, blýantar/blýpennar og blý (0,7) strokleđur, yfirstrikunarpenni, gráđubogi, reglustika, hringfari (sirkill), vasareiknir (stćrri gerđin, međ öllum ađgerđum), gámur, skriftarpenni
2 stk. pappa/plastteygjuumslög
Muniđ ađ gott skipulag er ein forsenda árangursríks náms. Ţví ţurfa ţessir hlutir ćtíđ ađ vera til stađar.
Gangi ykkur vel.
Inga Margrét
4. og 5. bekkur.
Listi yfir ţá hluti sem ţiđ ţurfiđ ađ nota í skólanum.
1 reikningsbók međ götum og litlum rúđum A5
1 stílabók međ götum A4 (ísl.)
2 stílabćkur A5 (ísl.)
1 glósubók lítil (enska)
stór mappa -fjögurra gata
skiptispjöld
línustrikuđ blöđ
yddari – dósa
límstifti
skćri
trélitir
blýantar/blýpennar
strokleđur
yfirstrikunarpenni
gráđubogi
reglustika
vasareiknir
gámur
pappa/plastteygjuumslög
Muna ađ merkja vel alla hlutina ţína og athuga vel hvađ er til frá í fyrra.
Međ von um góđan vetur.
Agnes Ţórunn
1., 2. og 3. bekkur
Listi yfir ţá hluti sem ţarf ađ nota í skólanum.
1 reikningsbók međ stórum rúđum A5 1 stílabók međ stóru línubili A5 1 stílabók án gorma (fyrir ljóđ) A4 1 teikniblokk A4 1 sögubók 1 mappa (fyrir A4 blöđ)
Skilblöđ fyrir möppu A4 (til ađ ađgreina námsgreinar) 1 gámur pappa/plast teygjuumslag yddari – dósa límstifti skćri trélitir blýantar/blýpenni strokleđur reglustika
2. og 3. bekkur, athugiđ vel hvađ ţiđ eigiđ frá í fyrra og getiđ notađ áfram. Muniđ ađ ţessir hlutir ţurfa ćtíđ ađ vera til stađar í skólanum.
Gangi ykkur vel.
Nanna Ţórhallsdóttir
|