17. desember 2008 14:56 (2 lesendur hafa sagt álit sitt.)
Einkunnir loksins komnar
Góđur árangur á samrćmdum prófum
Í dag bárust loksins einkunnir nemenda í 4. og 7. bekk á samrćmdum prófum í íslensku og stćrđfrćđi, en nemendur tóku ţau próf í október s.l. Nemendur voru sendir međ einkunnir sínar heim í dag og eru foreldrar beđnir um ađ kalla eftir umslögunum hjá börnum sínum. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ međaleinkunn skólans í báđum bekkjum og báđum greinum er yfir landsmeđaltali. Einkum stóđu nemendur Stórutjarnaskóla sig vel í íslenskunni en ţar eru báđir bekkir einum heilum yfir landsmeđaltalinu.