Skólastarfiđ í Stórutjarnaskóla fór af stađ ţriđjudaginn 25. ágúst s.l. Ţann dag mćttu nemendur kl 9:30 á sal skólans ţar sem skólastjóri sagđi nokkur orđ og setti skólann. Síđan gengu allir í stofur sínar og hittu umsjónarkennara. Einungis foreldrar nýnema mćttu međ börnum sínum, en lögđ er áhersla á ađ ađrir en ţeir sem eiga erindi í skólann haldi sig utan skólans en hafi heldur samband símleiđis eđa eftir öđrum tćknilegum leiđum.
Í gćr, miđvikudaginn 26. ágúst fóru allir nema allra yngstu nemendur leikskólans í heljarinnar gönguferđ frá Brettingsstöđum í Laxárdal niđur ađ Ljótsstöđum. Ţetta var fín og skemmtileg ferđ sem endađi međ ţví ađ allir fengu ís á Fosshóli. Í dag, fimmtudaginn 27. ágúst hefur svo veriđ hefđbundiđ skólahald samkvćmt stundaskrá. Skólastarfiđ í Stórutjarnaskóla hefur ţví veriđ fjölbreytt ţessa fyrstu daga og fariđ vel af stađ. Myndir hér.