Undir stjórn Sigrúnar hefur skólinn haldiđ 10 Umhverfis- og lýđheilsuţing, hlotiđ alls 5 Grćnfána, verđlaunin "Varđliđar umhverfisins" og nú síđast var skólinn ásamt fleiri skólum tilnefndur til íslensku menntaverđlaunanna vegna ţátttöku í verkefni Landverndar um vistheimt. Sigrún skilur ţví eftir sig mörg og merk spor í starfi Stórutjarnaskóla. Í ţeirri von ađ Covid-höftum hafi veriđ aflétt ţegar líđur á vorönn er ćtlunin ađ halda 11. umhverfis-og lýđheilsuţing skólans og mun Sigrún koma aftur til okkar nokkra daga vegna undirbúnings ţess. Ađ ţví loknu fćr Sigrún loksins varanlegt frí frá okkur.
Allir í Stórutjarnaskóla fćra Sigrúnu Jónsdóttur sínar bestu ţakkir fyrir samstarf og góđ kynni.
S.l. miđvikudag var haldinn söngsalur Sigrúnu til heiđurs og í gćr (fimmtudaginn 29. okt.) var hátíđarhádegisverđur í matsal, ţar sem allir komu saman og nemendur, deildarstjóri leikskóladeildar og skólastjóri ţökkuđu Sigrúnu samstarfiđ á undanförnum árum. Myndir frá ţessum viđburđum má sjá hér.
myndir: jr |