Í skólaslitarćđu sinni vitnađi Ólafur Arngrímsson skólastjóri m.a. í gamla skólaslitarćđu og rifjađi ţar upp skólagöngu sína í barnaskólanum á Laugum. Ţótt margt, og jafnvel flest, í skólaumhverfinu hafi breyst frá ţessum tíma er ekki víst ađ nemendurnir hafi breyst svo mikiđ inn viđ beiniđ, litbrigđi lífsins jafn augljós eđa dulin í sérhverjum einstaklingi. Og ţessar "variasjónir" voru kjarninn í orđum Ólafs til útskriftarnema og ţá sérstaklega mikilvćgi ţess ađ láta ekki litbrigđin skyggja algjörlega á kjarnann eđa grunnstefiđ í lífi sérhvers manns. Ađ ţví loknu fengu tíundubekkingar námsmatiđ og Hanna Berglind Jónsdóttir, fyrir hönd kvenfélagi Ljósvetninga, afhenti ţeim „praktískar“ gjafir ađ venju og ađ ţessu sinni hlaut Eyhildur Ragnarsdóttir viđurkenningu danska sendiráđsins fyrir bestan árangur í dönsku. Ýmsar breytingar eru fyrirsjánlegar í starfsmannahaldi skólans. Í upphafi rćđu sinnar minntist skólastjóri Jaans Alavere tónlistarmanns og -kennara viđ skólann sem lést síđastliđiđ haust. Ákveđiđ hefur veriđ ađ reisa minnisvarđa um Jaan á skólalóđinni 3. september í haust á dánardćgri hans. Sá viđburđur verđur kynntur nánar síđar. Sigrún Jónsdóttir, sem veriđ hefur okkar sérlegi umhverfisráđherra, og Sigrún Sveinbjörnsdóttir sálfrćđungur skólans létu af störfum í vetur. Viđ ţökkum ţeim nöfnum kćrlega fyrir og óskum ţeim velfarnađar. Ólafur, sem veriđ hefur skólastjóri Stórutjarnaskóla síđastliđin 27 ár, lćtur nú af störfum ásamt Torfhildi konu sinni. Anita Karin Guttesen fyrir hönd starfsmanna og nemenda og Arnór Benónýsson oddviti fyrir hönd sveitarfélagsins, fćrđu ţeim hjónum ţakkir og gjafir og óskuđu ţeim velfarnađar í framtíđinni. Viđ starfi Ólafs tekur Birna Davíđsdóttir sem veriđ hefur kennari viđ skólann um árabil.
Ađ lokum fengu nemendur afhent námsmat úr hendi umsjónarkennara og ís og ávexti hjá Sardar og Guđbjörgu í matsalnum á međan fullorđnir fengu kaffi í salnum, auk ţess ađ skođa fjölbreytta sýningu á handverki nemenda. Myndir hér.
Myndir: jr
|