Skólasetning Stórutjarnaskóla verđur mánudaginn 23. ágúst kl. 16:00.
Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans hittast og eiga notalega stund saman. Skólahald fyrir alla nemendur hefst ţriđjudaginn 24. ágúst kl. 08:30. Foreldrum fyrstu bekkinga og ţeirra sem eru ađ hefja nám í Stórutjarnaskóla er velkomiđ ađ fylgja börnum sínum fyrsta daginn. Munum sóttvarnir, sprittun og grímur.
Skólastjóri Stórutjarnaskóla |