31. ágúst 2021 10:21 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)
Sólarströnd og fossar
Skólabyrjun
Stórutjarnaskóli var settur 23. ágúst. Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu saman úti á leiksvćđi skólans ţar sem nýr skólastjóri hélt sína fyrstu setningarrćđu og umsjónakennarar afhentu foreldrum sinna nemenda stundaskrár. Samkoman var hin ágćtasta ţar sem fólk spjallađi saman og lék sér í dágóđa stund.
Á ţriđjudagsmorgun hófst skóli samkvćmt stundaskrá. Nemendur mátuđu sig í sína heimastofu í eitthvađ breyttum hópum. Á miđvikudag og fimmtudag voru óhefđbundnir skóladagar. Gengiđ var međ nemendur niđur ađ Ljósavatni á ţriđjudaginn og leikiđ ţar í og viđ vatniđ frá hádegi til skólaloka ţann dag. Eldri nemendur leikskóladeildar fengu ţó far báđar leiđir.
Á miđvikudag var svo fariđ međ skólabílum upp ađ Stórutungu í Bárđardal og gengiđ um Aldey. Hlýtt var en dálítill vindur. Báđa ţessa daga nutu nemendur og kennarar samverunnar í góđu veđri og dásamlegu umhverfi. Allir nemendur eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir dugnađ og ţeir eldri sérstaklega fyrir hjálpsemi ţar sem ţeir ađstođuđu ţá yngri á ýmsa vegu. Ađ sögn kennara var áberandi hvađ nemendur voru glađir og jákvćđir ţessa fyrstu viku.