Inn á milli ávarpa voru atriđi frá nemendum. Leikskólanemendur sungu Krummi krunkar úti međ fjölmörgum hljóđfćrum, nemendur fyrsta til ţriđja bekkjar fluttu ljóđ eftir Ţórarinn Eldjárn. Arndís Tryggvadóttir nemandi í 10. bekk spilađi undir fjöldasöng og fiđluleikarar skólans, Katrín Ösp Magnúsdóttir, Ylva Dúadóttir, Tindra Anderson, Embla Dúadóttir og Margrét Sigríđur Árdal léku Eistneskan polka viđ undirleik Arndísar Tryggvadóttur. Nemendur héldu síđan sýningu á búningum úr búningasafni skólans og sungu ađ lokum skólasönginn. Í tilefni afmćlisins fćrđu Kvenfélag Fnjóskdćla og Kvenfélag Ljósvetninga skólanum peningagjafir til námsefniskaupa og nemendur og starfsfólk Ţingeyjarskóla fćrđu skólanum gjafabréf til kaupa á Osmo Genius for Kids sem ćtlađ er til ađ hjálpa til viđ ađ ţróa, skilningarvit, hreyfifćrni og rökhugsun hjá 5 -12 ára börnum. Myndir hér.
Ađ hátíđardagskrá lokinni buđu nemendur 4.-5. bekkjar upp á skođunarferđ um skólann undir leiđsögn og í skólastofum voru myndasýningar, sýningar á verkum nemenda og heimildarmynd sem 6.-8. bekkur vann um fyrstu ár skólans og á sama tíma var bođiđ upp á afmćliskaffi. Viđ ţökkum gestum fyrir komuna og bendum á ađ heimildarmyndin og myndasýning verđa ađgengilegar á vefnum innan skamms.
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla
Myndir: jr |