15. febrúar 2023 10:20 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)
Íţróttir og annađ sprikl
Íţróttir eru mikiđ stundađar af nemendum og starfsfólki í Stórutjarnaskóla. Olga íţróttakennari er t.d. međ leikfimi fyrir starfsmenn Stórutjarnaskóla einu sinni í viku. Íţróttasalurinn er samt vođa lítill miđađ viđ sali í flestum öđrum skólum. Ţó salurinn sé ofsa smár ţá er samt mikiđ stundađ af mismunandi íţróttum. Međal annars skotbolta, fótbolta, blak, badminton og handbolta. Hver mánuđur hefur sérstaka íţrótt. Íţróttirnar eru uppáhalds fagiđ hjá mörgum. Íţróttir eru stundađar inni á međan vetur stendur en haust og vor fara allir út í sund. Sundlauginn er opin fyrir almenning mán og fim frá 19:30 til 21:30.
Ţetta er skemmtileg frétt, hreyfing aldrei of mikil og salurinn góđur ţótt hann sé ofsa smár. Hann er samt helmingi stćrri en salurinn sem ég hafđi í mínum skóla og mér fannst ţá ofsa stór. Njótiđ vel og Olga er ómetanleg.