Skólaslit Stórutjarnaskóla voru ţriđjudagskvöldiđ 31. maí. Ţá útskrifuđust ţrjár stúlkur úr grunnskóla og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ áfangann sem og gćfu og velgengni í framtíđinni. Einnig útskrifuđust tveir nemendur úr leikskóladeild og óskum viđ ţeim einnig innilega til hamingju og góđs gengis í grunnskóla. Myndir hér.
Nú eru grunnskólanemendur komnir í sumarfrí. Leikskóladeildin verđur opinn til 15. júlí en ţá fara leikskólanemendur einnig í sumarfrí.
Skólasetning Stórutjarnaskóla hausti 2022 verđur mánudaginn 22. ágúst.
Sumarkveđjur
Starfsfólk Stórutjarnaskóla |