Litlu-jólin í Stórutjarnaskóla voru haldin föstudaginn 18. desember. Fyrst fóru nemendur í heimastofur og áttu ţar notalega stund međ umsjónarkennurum. Ađ ţví loknu var snćddur jólahátíđarmatur í matsalnum, Londonlamb og ís í desert, en í hann hafđi veriđ laumađ möndlu fyrir hvern námshóp skólans. Möndlugjafirnar í ár voru samkvćmt venju bćkur og voru ţćr afhentar möndluhöfum í lokin.
Ađ máltíđ lokinni var gengiđ í fagurlega skreyttan salinn, en ţar trónir fallegt jólatré, sem skógrćktin á Vöglum gaf skólanum. Guđrún Karen í 10. bekk las jólaguđspjalliđ en síđan var dansađ í kringum jólatréđ auk ţess sem jólasveinar litu í heimsókn, sem dönsuđu og sungu međ börnunum og gáfu ţeim svo mandarínur.
Nú eru nemendur og starfsólk komin í jólafrí en kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 4. janúar kl. 8:30. Myndir hér.