Greiđslur til skólans
Mötuneyti:
Allir nemendur Stórutjarnaskóla fá fríar máltíđir í skólanum.
Leikskólagjöld og tónlistarskólagjöld:
Foreldrum er bent á ađ kynna sér vel reglur sveitarfélagsins um innritanir, uppsagnir og gjaldskrár leikskóla og tónlistarskóla Ţingeyjarsveitar á heimasíđu sveitarfélagsins á http://www.thingeyjarsveit.is/. |