tónlistardeild
Viđ Stórutjarnaskóla starfar tónlistardeild, sem er hluti af Stórutjarnaskóla og lýtur yfirstjórn skólastjóra. Hlutverk tónlistardeildar er ađ glćđa áhuga á tónlist og tónlistariđkun á starfssvćđi sínu, annast kennslu í hljóđfćraleik ásamt öđrum tónlistargreinum og búa nemendur sína undir áframhaldandi nám í tónlist. Rétt til náms viđ tónlistardeildina hafa íbúar Ţingeyjarsveitar. Verđi ađsókn meiri en hćgt er ađ sinna skulu nemendur Stórutjarnaskóla njóta forgangs.
Viđ tónlistardeildina starfar deildarstjóri sem ber faglega ábyrgđ á tónlistarkennslunni og öđru innra starfi. Deildarstjóri skipuleggur starf tónlistardeildar og fer međ daglega stjórnun hennar í samráđi viđ skólastjóra.
Kennarar viđ tónlistardeild í vetur:
Marika Alavere, deildarstjóri - s: 849 7735
Ármann Einarsson - s: 893 5254 |