Forsíđa
Á döfinni
Um skólann
Stefna Stórutjarnaskóla
· Ein stofnun - ţrír skólar
· Samţćtting skólastiga
· Samstarf heimilis og skóla
· Umhverfis- og lýđheilsustefna
· Jafnréttisstefna Stórutjarnaskóla
· Umgengni og skólareglur
· Ađlögun og útskrift
· Sérfrćđiţjónusta
· Lestrarstefna
· Um námsmat
· Forvarnir
· Eineltisáćtlun
· Áföll og viđbrögđ viđ ţeim
· Heilsuvernd nemenda
· Hefđir í skólastarfi
· Bókasafn
· Mötuneyti
· Um mat á skólastarfi
· Áćtlun um sjálfsmat
· Starfsmanna- og endurmenntunarstefna
· Persónuverndarstefna
Um breytt námsmat
Leikskólinn
Grunnskólinn
Tónlistardeild
Foreldrafélagiđ
 
Námsvísar
Stundaskrár
Skóladagatal
Ţróunarstarf
 
Nemendur
Starfsfólk
Matseđill
Grenndarvitund
Umhverfi og lýđheilsa
 
Greiđslur til skólans
Sundlaug
Símanúmer
Vefpóstur
 
Önnur starfsemi
Eyđublöđ


 

hefđir í skólastarfi

 

 

SAM-skólasamstarf

 
Skólinn á í samstarfi sem nefnist í daglegu tali SAM-skólarnir. Ţeir eru auk Stórutjarnaskóla; Grenivíkurskóli, Valsárskóli og Ţelamerkurskóli. Ţarna er uppistađan svokölluđ SAM-skólaböll, ţar sem nemendur elstu bekkja koma saman, ađ jafnađi einu sinni í hverjum skóla yfir veturinn. Íţróttadagar eru sameiginlegir fyrir 8.-10. bekk og 5.-7. bekk, ţar sem nemendur keppa í blönduđum liđum, og efla ţannig samkennd og kunningsskap.
Auk ţess má nefna fundi skólastjórnenda og sameiginleg námskeiđ fyrir starfsfólk í upphafi skólaárs.
Enn skal telja ađ SAM-skólarnir hafa skipulagt sameiginlegar frćđsluferđir starfsfólks til annarra landa.

 

Menningarstundir

 
Svonefndar menningarstundir eru á dagskrá ađ jafnađi fimm sinnum á vetri. Ađalefni ţeirra er tónlistarflutningur tónlistarnemenda og hafa tónlistarkennarar veg og vanda af öllu skipulagi. Stöku sinnum er ţó skotiđ inn međ töluđu orđi, upplestri, leiklestri eđa tali og tónlist í bland, s.s. á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember ár hvert.

 

Afmćlissöngur í matsal

 
Ef afmćli nemenda eđa starfsmanna skólans ber upp á skóladag syngja allir afmćlissönginn í matsal, afmćlisbarninu til heiđurs. Skólastjóri stjórnar söngnum.

 

Skólahlaup

 
Sú hefđ hefur skapast í tengslum viđ Norrćna skólahlaupiđ ađ fariđ er međ alla nemendur á nýjan og nýjan stađ á skólasvćđinu ţar sem heppilegt er ađ ţreyta hlaupiđ. Markmiđiđ er ađ nemendur kynnist landslagi, náttúru og byggđinni á sínum heimaslóđum.

 

Dansvikan

 
Á hverjum vetri, nálćgt mánađarmótum nóvember og desember, er bođiđ upp á 5 daga dansnámskeiđ fyrir alla nemendur. Kennslan fer fram á skólatíma og er nemendum skylt ađ sćkja námskeiđiđ sem er ţeim ađ kostnađarlausu. Í lok danskennslunnar er svo danssýning, ţar sem foreldrar, afar og ömmur og ađrir gestir líta á dansmenntina. Eftir sýningu er öllum bođiđ upp á veitingar.

 

Litlu jól

 
Litlu jól eru haldin síđasta kennsludag fyrir jól. Nemendur mćta seinna ţennan dag og fara í stofur sínar, ţar sem ţeir eiga hátíđlega samverustund međ bekkjarfélögum og umsjónarkennara. Kveikt er á kertum, kennarinn les jólasögu, bögglaskipti eru fastur liđur í grunnskólanum. Ađ ţessu loknu fara allir í matsal og nemendur og starfsfólk snćđa hátíđarmáltíđ međ tilheyrandi eftirrétti og möndlugjöfum. Allir eru prúđbúnir, hátíđlegir og stilltir. Síđan halda allir í íţróttasalinn og hlýđa á prestinn tala um jólahátíđina og fulltrúi nemenda les jólaguđspjalliđ. Ađ lokum er gengiđ kringum jólatréđ og sungin jólalög, en međan á ţví stendur koma jafnan jólasveinar í  heimsókn.

 

Ţorrablót

 
Ţorrablót međ ţorramat eru fastur liđur á Ţorranum. Ţau eru haldin í tvennu lagi, yngri nemendur og leikskólabörn ađ deginum og bjóđa foreldrum. Eldri nemendur og starfsfólk halda kvöldblót.
Á báđum blótum eru heimagerđ skemmtiatriđi međ tilheyrandi fíflalátum, og allir skemmta sér konunglega.

 

Sólarpönnukökur

 
Um 10. febrúar ár hvert er ţess minnst ađ ţá sér til sólar, eftir langt sólarleysi milli fjallanna í Ljósavatnsskarđi. Pönnukökur í eftirrétt í hádeginu, og sólin gćgist inn um gluggana í matsalnum.

 

Árshátíđ

 
Árshátíđ skólans er jafnan haldin í marsmánuđi, kvöldskemmtun međ fjölbreyttri dagskrá, s.s. leiklist, tónlist og söng. Allir nemendur grunnskólans og elstu nemendur leikskólans koma fram og stíga á sviđ. Ađ dagskrá lokinni er veislukaffi fyrir alla. Ađgangseyrir gengur í ferđasjóđ 9. og 10. bekkjar.

 

Vorţemavika

 
Síđasta vika fyrir skólalok ár hvert nefnist „vorţemavika“. Ţađ fer ţó eftir ađstćđum hverju sinni hve margir dagar eru í ţessari viku (frídagar). Vorţemavikan er frábrugđin hefđbundnum vikum í skólastarfinu. Ţá gefst ţeim nemendum sem ţess ţurfa kostur á ađ dvelja heima viđ bústörf eđa annađ sem ađ gagni má verđa. Hugsanlega ráđa ţeir sig annars stađar en heima, ţar sem liđveislu er ţörf. Allir nemendur sem ekki koma í skólann í vorţemaviku gera starfssamning viđ ákveđinn ábyrgđarmann á heimilinu og halda síđan dagbók, sem ţeir skila í skólann. Ţannig á ađ vera tryggt ađ vorţemavikan skili ţví sem henni er ćtlađ, ađ nemandinn komi ađ sem mikilvćgur starfskraftur á fáliđuđum búum og efli međ sér ábyrgđartilfinningu og verkţekkingu. Ţeir sem mćta í skólann í vorţemaviku vinna ţar ađ ýmsum verkum, s.s. hreinsun lóđar og umhverfis, gróđursetningu trjáplantna, fuglatalningum o.fl.


SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
September 2023

20. maí 2023

Vortónleikar Stórutjarnaskóla


19. maí 2023

Innritun í tónlistardeild


27. apr. 2023

Talađ viđ afreksfólk


27. apr. 2023

Umhverfis- og lýđheilsuţing


13. apr. 2023

Sjaldgćfur fugl týnir lífinu


13. apr. 2023

Á skíđum


13. apr. 2023

Öskudagsskemmtanir


28. mar. 2023

Stórutjarnaskóli hlaut Umhverfisverđlaun Ţingeyjarsveitar