Matseðill 20. - 26. maí 2023 vika 21
Mánudagur
Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, grænmeti og feiti
Þriðjudagur
Kjötbollur, kartöflur, sósa og grænmeti
Miðvikudagur
Kjúklinganaggar, hrísgrjón og salat
Fimmtudagur
Grænmetisbuff, kartöflur og salat
Föstudagur
Súpa og brauð
ATH... (áskilinn réttur til að breyta matseðli ef þörf krefur).
Í hádeginu er alltaf vatn til drykkjar með matnum og oft eitthvað fleira meðlæti, þó það sé ekki talið upp á matseðlinum.
Ávextir og grænmeti eru alltaf í morgunmat og í hádegismat. |