Landshlutafundir Grænfána

Landshlutafundir Grænfána haldnir í Stórutjarnaskóla 22. og 23. apríl

Umhverfis- og lýðheilsuþing Stórutjarnaskóla 24. apríl kl. 13

Handboltakynning

Liður í heilsueflandi skólastarfi

Heilsuefling og afreksfólk í heimsókn

Í febrúar og mars voru stór verkefni í skólanum á sviði heilsueflingar.

Skíðaferð

Gunnskólanemendur á skíðum í Hlíðarfjalli

Útifrímínútur

Gaman í snjónum

Jákvæður agi

Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni Meginreglur Jákvæðs aga hjálpa til við að byggja samband væntumþykju og virðingar og þær auðvelda að finna lausnir til frambúðar. Jákvæður agi byggir á kennslu, skilningi, hvatningu og samskiptum.

Þorrablót

Vel heppnað þorrablót haldið 1. febrúar 2024

Óveður

Skóli fellur niður í grunnskóladeild í dag vegna óveðurs

Vettvangsferð 23. janúar 2024

Vettvangsferð miðstigs og elsta-stigs til Akureyrar