Heilsuefling og afreksfólk í heimsókn

             

Sjötta febrúar fengum elsta-stig og miðstig rafræna kynningu frá afrekskonu líkt og þau fengum frá Tryggva Snæ fyrir áramót. Að þessu sinni var það Silja Rúnarsdóttir fyrrverandi nemandi Stórutjarnaskóla sem útskrifaðist 2020. Silja var í landsliði okkar í hjólreiðum og sagði frá mismunandi keppnishjólum og hvernig útbúnaður er nauðsynlegur. Hún sagði líka frá sínum keppnisferli. Þá sagði hún að það væri mikilvægt að halda sér alltaf í góðu formi og að það væri aldrei of seint að byrja að æfa.                                    Fréttina skrifaði nemandi