Klæðnaður

Vinsamlegast sendið barnið ævinlega með viðeigandi klæðnað og búnað í leikskólann. Barninu þarf að líða vel og klæðnaður má ekki hindra hreyfingu þess.


Útiklæðnaður á alltaf að vera í samræmi við veðurfar. Æskilegt er að börnin hafi ávallt aukaföt með sér í töskunni og að merkingar séu á fötum