Skólareglur Stórutjarnaskóla

Mikið atriði er að allir venjist á það snemma á lífsleiðinni að ganga vel um og sýna samferðafólki sínu virðingu, kurteisi og tillitssemi. Taki ábyrgð á eigin námi og séu meðvitaðir um öryggi sitt.Í skólanum er lögð rík áhersla á þessa þætti og þess jafnan vænst að heimilin leggi sitt af mörkum. Um þetta, sem og vissulega margt fleira, þurfa skólar og heimili að standa saman. Nemendur, starfsfólk og foreldrar Stórutjarnaskóla hafa sett sér eftirfarandi skólareglur.