Matseðill

 

Matseðill vikuna 5. maí - 9. maí.

Mánudagur.

Soðinn Lax, kartöflur, brætt smjör og ferskt grænmeti. 

Ávextir.

 

Þriðjudagur. Opið hús 60+

Úrbeinað og kryddað lambalæri, brúnaðar kartöflur, brún sósa og meðlæti. 

Ávextir.

 

Miðvikudagur.

Plokkfiskur Heiðu soðið grænmeti og rúgbrauð.

Ávextir.

 

Fimmtudagur   Samskólahittingur

Kjúklinga-naggar, soðin hrísgrjón, heit karrýsósa, köld súrsæt sósa og ferskt grænmeti.

Ávextir.

 

Föstudagur.

Skyr, brauð, álegg og ávextir.

 

Dyggð er gulli dýrmætari

Góða helgi

 

Alltaf er fjölbreytt úrval af meðlæti og ávöxtum í hverjum matartíma.

Eins bökum við oft bananabrauð eða annað sambærilegt brauð og er það þá nýbakað í morgunmatnum.

 

Bestu kveðjur Heiða