Vorið er komið

 

Leikskóladeildin fór í fjárhúsin á Stórutjörnum 3. maí þar sem vel var tekið á móti okkur að vanda.

 

Hægt er að sjá myndir úr ferðinni í gengum þennan tengil.