Erasmus+ gestir hjá elstu nemendum

Í vor fengum við, nemendur í elstu bekkjum Stórutjarnaskóla styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.

Árshátíð fimmtudaginn 30. október kl. 17:00

Öll hjartanlega velkomin á Árshátíð Stórutjanaskóla