Sundlaug Stórutjarnaskóla

Sundlaugin opnar aftur eftir sumarlokun í kvöld 21. ágúst. Hún verður opin fyrir almenning á mánudagskvöldum frá 18:30-20:30 og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:30-21:30

Skólasetning Stórutjarnaskóla 2025

Stórutjarnaskói verður settur mánudaginn 25. ágúst kl. 10:00 á sal skólans. Eftir setninguna fara nemendur ásamt kennurum sínum í sína heimastofu og er foreldrum velkomið að fylgja nemendum í stofur og hitta umsjónakennara og annað starfsfólk. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir.