Skólafall 6. febrúar 2025

Gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir allt landið frá kl. 17:00 í dag og stóran hluta dagsins á morgun, því fellur skólahald niður í öllum deildum skólans á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Skólastjóri

Heimferð flýtt

Vegna slæmrar veðurspár er heimferð skólabíla flýtt í dag til kl. 12:30. Sjá nánar í tölvupósti frá skólastjóra

Þorrablót

Þorrablóti Stórutjarnaskóla frestað. Foreldrar, sjá póst frá skólastjóra.